Úrskurđađur í gćsluvarđhald vegna brunans

 
Innlent
19:16 09. MARS 2016
Slökkviliđsmenn ađ störfum á vettvangi eldsvođans.
Slökkviliđsmenn ađ störfum á vettvangi eldsvođans. VÍSIR/ANTON BRINK

Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður gæsluvarðhald í tengslum við eldsvoðann á Grettisgötu 87 síðastliðiði mánudagskvöld. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Maðurinn var handtekinn í gærkvöldi. Í frétt MBL af málinu kemur fram að lögregla hafi borið kennsl á manninn á upptökum öryggismyndavéla í nágrenninu.

Til stendur að yfirheyra annan mann í tengslum við málið en báðir mennirnir hafa komið við sögu lögreglu áður.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Úrskurđađur í gćsluvarđhald vegna brunans
Fara efst