SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 06:28

Sebastian Vettel vann í Ástralíu

SPORT

Uppreisnarmenn gerđu óvćnt áhlaup á austurhluta Damaskus

 
Erlent
08:17 20. MARS 2017
Damaskus er ađ langmestu leyti undir stjórn Bashar al-Assads Sýrlandsforseta.
Damaskus er ađ langmestu leyti undir stjórn Bashar al-Assads Sýrlandsforseta. VÍSIR/AFP

Sýrlenski stjórnarherinn hefur staðið í hörðum bardögum í höfuðborginni Damaskus frá því í gær þegar uppreisnarmenn gerðu óvænt áhlaup í austurhluta borgarinnar.

Eldflaugar og sprengjur úr sprengjuvörpum lentu í miðborginni en uppreisnarmenn hafa einnig beitt bílsprengjum og sjálfsmorðsárásum í sókn sinni.

Herinn segist hafa náð að hrinda árásinni en herþotur stjórnarinnar beittu loftárásum á sveitir uppreisnarmanna.

Damaskus er að langmestu leyti undir stjórn Bashar al-Assads Sýrlandsforseta en uppreisnarmenn hafa þó haft nokkur hverfi í austurhlutanum á sínu valdi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Uppreisnarmenn gerđu óvćnt áhlaup á austurhluta Damaskus
Fara efst