MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 19:25

Ţessir eru bestir í B-deildinni

SPORT

Upphitun hafin fyrir UFC 207

 
Sport
11:30 27. DESEMBER 2016

UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport.

Í fyrsta þættinum er fylgst með Dominick Cruz og Cody Garbrandt sem munu berjast um bantamvigtarbeltið þetta kvöld.

Einnig er kíkt í smá versluarleiðangur með Amöndu Nunes sem mun verja sitt belti gegn Rondu Rousey.

Þáttinn má sjá hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Upphitun hafin fyrir UFC 207
Fara efst