MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 21:45

Ellenberg best í seinni hlutanum

SPORT

Uppgjörsţátturinn í heild sinni: Jón og Fannar fóru á kostum og kysstust

 
Körfubolti
15:59 12. MARS 2016
Magnađ sjónvarp.
Magnađ sjónvarp. VÍSIR

Sérstakur uppgjörsþáttur var í Dominos körfuböltakvöldi í gær þar sem farið var yfir tímabilið í heild sinni og fyndin atvik voru rifjuð upp. 

Þeir Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingar þáttarins, fóru gjörsamlega á kostum og má segja að það hafi verið hlegið hálfan þáttinn. 

Nú er framundan úrslitakeppnin í Dominos-deildinni og þá fara sérfræðingarnir inn í íþróttahúsin og verður frábær umfjöllun eftir hvern sjónvarpsleik á Stöð 2 Sport. 

Hér að neðan má sjá uppgjörsþáttinn í heild sinni. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Uppgjörsţátturinn í heild sinni: Jón og Fannar fóru á kostum og kysstust
Fara efst