ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 16:30

Nćstmarkahćsta liđ Evrópu spilar í Manchester í kvöld

SPORT

Ung­linga­liđs­ţjálfari United hćttur

 
Enski boltinn
00:01 14. FEBRÚAR 2016
Paul McGuinness.
Paul McGuinness.

Paul McGuinness, unglingaliðsþjálfari Manchester United, er hættur sem þjálfari U-18 liðsins og sagði hann upp störfum á föstudaginn.

„Paul McGuinness er hættur þjálfun hjá félaginu og ætlar hann sér að reyna fyrir sér á öðrum vettvangi,“ segir í yfirlýsingu frá Manchester United.

Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, hefur staðfest að félagið sé að breyta allri umgjörð í kringum unglingastarf félagsins en unglingaliðið hefur ekki unnið leik í síðustu tólf leikjum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Ung­linga­liđs­ţjálfari United hćttur
Fara efst