ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 17:59

Bćjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg ađ aflaheimildirnar fari“

FRÉTTIR

Ung­linga­liđs­ţjálfari United hćttur

 
Enski boltinn
00:01 14. FEBRÚAR 2016
Paul McGuinness.
Paul McGuinness.

Paul McGuinness, unglingaliðsþjálfari Manchester United, er hættur sem þjálfari U-18 liðsins og sagði hann upp störfum á föstudaginn.

„Paul McGuinness er hættur þjálfun hjá félaginu og ætlar hann sér að reyna fyrir sér á öðrum vettvangi,“ segir í yfirlýsingu frá Manchester United.

Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, hefur staðfest að félagið sé að breyta allri umgjörð í kringum unglingastarf félagsins en unglingaliðið hefur ekki unnið leik í síðustu tólf leikjum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Ung­linga­liđs­ţjálfari United hćttur
Fara efst