Lífið

Ungir sem aldnir fögnuðu saman í Gunnarshúsi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
vísir/ernir
Það var smekkfullt á útgáfuhófi í tilefni af útkomu bókarinnar Saga þeirra - sagan mín í Gunnarshúsi í gær.

Bókin er æivsaga Katrínar Stellu Briem sem Helga Guðrún Johnson hefur skráð sem var um árabil frétta- og dagskrárgerðarkona á Stöð 2.

Eins og sést á meðfylgjandi myndum voru gestir á öllum aldri og skemmtu sér vel saman.

Sverrir Jakobsson og Æsa Guðrún Bjarnadóttir.
Þórir Guðmundsson, Sigurlaug M. Jónasdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
Helga Guðrún Johnson, höfundur bókarinnar (önnur frá vinstri) ásamt dóttur sinni, Auði Kristinsdóttur, Sigríði Svönu Pétursdóttur, vinkonu sinni og Kristni Gylfa Jónssyni, eiginmanni sínum.
Hjördís og Sigurður.
Snorri Guðmundsson, Friðrik Guðmundsson og Guðmundur Júlíusson, synir Katrínar ásamt Ástu Denise.
Bjarndís, Sigurlaug, Björgólfur og Friðþjófur.
Dóra og Kristín Hulda.
Herdís og Emilía.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×