FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR NÝJAST 10:35

Um 60 prósent hćlisumsókna frá Makedónum og Albönum

FRÉTTIR

Ung vestfirsk kona á frambođslista

 
Bćjarins besta
10:36 19. NÓVEMBER 2012
Jóhanna María Sigmundsdóttir.
Jóhanna María Sigmundsdóttir.

Hin 21 árs gamla Jóhanna María Sigmundsdóttir, hefur ákveđiđ ađ bjóđa sig fram í 4.-5. sćti á lista Framsóknarflokksins í Norđvesturkjördćmi í komandi alţingiskosningum. Jóhanna María er alin upp ađ Látrum í Mjóafirđi viđ Ísafjarđardjúp og ţótt hún sé ung ađ árum, hefur hún miklar og sterkar skođanir. „Ég hef ákveđiđ ađ bjóđa mig fram ţar sem ég tel ađ reynsla mín af búsetu í bćđi dreifbýli og ţéttbýli komi sér vel viđ ađ finna lausnir á mörgum málum. Ţar má nefna mín helstu hugarefni samgöngumál, byggđarstefnumál, atvinnumál og einna helst landbúnađarmál og menntamál,“ segir Jóhanna María í samtali viđ mbl.is.

Jóhanna María hefur mikinn áhuga á félagsmálum og hefur starfađ viđ slík mál frá ungaaldri. Jóhanna María telur ađ nauđsynlegt sé ađ fá unga hugsjón inn í starf Framsóknarflokksins og málefni ESB eru henni ofarlega í huga „Mín skođun er sú ađ ađildaviđrćđur viđ ESB eiga ađ vera leiddar af lýđrćđi íslensku ţjóđarinnar, skođunum hennar og afstöđu. Ísland getur vel stađiđ utan ESB og ţrátt fyrir ţađ haldiđ áfram og byggt upp öflugt samstarf viđ ađrar ţjóđir, hvort sem ţćr standa innan eđa utan ESB,“ segir Jóhanna María.

audur@bb.is


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Landiđ / Bćjarins besta / Ung vestfirsk kona á frambođslista
Fara efst