Lífið

Twitter um versló: Súkkulaði, dalurinn, tribal tattú og dab

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Myndin er samsett.
Myndin er samsett. Mynd/Vísir
Verslunarmannahelgin er að skella á og margt um að vera eins og ævinlega. Það eru ekki allir sem ætla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eða í útilegu, en allir virðast vera með einhverskonar dagskrá. Vísir tók stöðuna á Twitter-notendum.

101 boys eru mættir í dalinn:
Hér er bent á ný og spennandi tækifæri fyrir þjóðhátíðargesti:
Veðurspá á mannamáli:
Borgarstjóri er kannski ekki alveg hlutlaus:
Rapparinn Kött Grá Pjé rekst þá kannski á borgarstjórann á Innipúkanum:
Auddi ætlar ekki bara að vera á Þjóðhátíð, hann ætlar að vera í beinni:
Þessar reglur eiga svosem alltaf við, en sérstaklega gott að hafa í huga um verslunarmannahelgi:
Greinilega ekki allir sem komast til eyja í ár...
...kannski skiljanlega:
Svo eru þeir sem kunna að slaka á:





Fleiri fréttir

Sjá meira


×