FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 09:55

CCEP lýkur yfirtöku á Vífilfellli

VIĐSKIPTI

Tvö mörk og tvö rauđ spjöld í Egilshöllinni

 
Fótbolti
18:11 24. JANÚAR 2016
Andrés Már var á skotskónum í dag.
Andrés Már var á skotskónum í dag. VÍSIR/ANTON
Anton Ingi Leifsson skrifar

Tvö mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í 2-0 sigri Fylkis á Víkingi í Reykjavíkurmóti karla, A-riðli.

Andrés Már Jóhannesson, sem lék sinn fyrsta A-landsleik á dögunum, kom Fylki yfir, en á 38. mínútu fengu þeir Iain Williamson og Ásgeir Börkur Ásgeirsson báðir rautt spjald.

Staðan var 1-0 í hálfleik, en á fimmtu mínútu síðari hálfleiks bætti Jose Vergara, betur þekktur sem Sito, við marki og lokatölur 2-0.

Fylkir er á toppi A-riðils með sex stig eftir fjóra leiki, en Víkingur er í þriðja sæti með fjögur stig eftir þrjá leiki.

Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Tvö mörk og tvö rauđ spjöld í Egilshöllinni
Fara efst