Tvö mörk og tvö rauđ spjöld í Egilshöllinni

 
Fótbolti
18:11 24. JANÚAR 2016
Andrés Már var á skotskónum í dag.
Andrés Már var á skotskónum í dag. VÍSIR/ANTON
Anton Ingi Leifsson skrifar

Tvö mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í 2-0 sigri Fylkis á Víkingi í Reykjavíkurmóti karla, A-riðli.

Andrés Már Jóhannesson, sem lék sinn fyrsta A-landsleik á dögunum, kom Fylki yfir, en á 38. mínútu fengu þeir Iain Williamson og Ásgeir Börkur Ásgeirsson báðir rautt spjald.

Staðan var 1-0 í hálfleik, en á fimmtu mínútu síðari hálfleiks bætti Jose Vergara, betur þekktur sem Sito, við marki og lokatölur 2-0.

Fylkir er á toppi A-riðils með sex stig eftir fjóra leiki, en Víkingur er í þriðja sæti með fjögur stig eftir þrjá leiki.

Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Tvö mörk og tvö rauđ spjöld í Egilshöllinni
Fara efst