Tveir framlengdu viđ Stjörnuna

 
Handbolti
18:30 14. MARS 2017
Ari Magnús í leik međ Stjörnunni í vetur.
Ari Magnús í leik međ Stjörnunni í vetur. VÍSIR/ANTON

Skyttan Ari Magnús Þorgeirsson framlengdi í dag samning sinn við Olís-deildarlið Stjörnunnar.

Hann er því samningsbundinn félaginu út leiktíðina 2019. Hann kom til félagsins frá FH og hefur verið í lykilhlutverki hjá liðinu síðan.

Hinn ungi og efnilegi Gunnar Valdimar Johnsen skrifaði síðan undir þriggja ára samning við Stjörnumenn.

Hann er einn af framtíðarmönnum liðsins og er til mikils ætlast af honum í framtíðinni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Tveir framlengdu viđ Stjörnuna
Fara efst