Innlent

Tveir bjóða sig fram til forseta

Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar
Gylfi Arnbjörnsson verður ekki sjálfkjörinn forseti ASÍ.
Gylfi Arnbjörnsson verður ekki sjálfkjörinn forseti ASÍ. Fréttablaðið/GVA
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, hefur fengið mótframboð í embætti forseta, á þingi ASÍ.

Það er Ragnar Þór Ingólfsson, VR, sem bíður sig fram gegn Gylfa.

Kjör til forseta fer fram klukkan 11 í dag. Tillaga um fjölgun varaforseta ASÍ úr einum í tvo var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða á þingi ASÍ í gær. Varaforsetar ASÍ verða kosnir í dag og kosið verður í 15 manna miðstjórn ASÍ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×