LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 12:00

Strákarnir glutruđu niđur tveggja marka forskoti í Georgíu

SPORT

Tveir á slysadeild eftir harđan árekstur

 
Innlent
16:33 11. FEBRÚAR 2016
Áreksturinn varđ viđ gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar, rétt austan viđ álveriđ í Straumsvík.
Áreksturinn varđ viđ gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar, rétt austan viđ álveriđ í Straumsvík. KORT/LOFTMYNDIR.IS

Harður árekstur varð við gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar, rétt austan við álverið í Straumsvík, á þriðja tímanum í dag. Virðist öðrum bílnum hafa verið ekið inn í hinn.

Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um slysið klukkan 14:45 og fóru tveir sjúkrabílar á vettvang auk dælubíls.

Bílarnir voru illa farnir og þurfti að beita klippum til að ná fólki úr bílunum. Voru tveir fluttir á slysadeild en þeir munu ekki vera alvarlega slasaðir.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Tveir á slysadeild eftir harđan árekstur
Fara efst