LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 07:00

Hillary Clinton formlega orđin forsetaframbjóđandi demókrata

FRÉTTIR

Tveir á slysadeild eftir harđan árekstur

 
Innlent
16:33 11. FEBRÚAR 2016
Áreksturinn varđ viđ gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar, rétt austan viđ álveriđ í Straumsvík.
Áreksturinn varđ viđ gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar, rétt austan viđ álveriđ í Straumsvík. KORT/LOFTMYNDIR.IS

Harður árekstur varð við gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar, rétt austan við álverið í Straumsvík, á þriðja tímanum í dag. Virðist öðrum bílnum hafa verið ekið inn í hinn.

Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um slysið klukkan 14:45 og fóru tveir sjúkrabílar á vettvang auk dælubíls.

Bílarnir voru illa farnir og þurfti að beita klippum til að ná fólki úr bílunum. Voru tveir fluttir á slysadeild en þeir munu ekki vera alvarlega slasaðir.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Tveir á slysadeild eftir harđan árekstur
Fara efst