Lífið

Tvær endurprentanir

Freyr Bjarnason skrifar
Hannah Kent hefur fengið góð viðbrögð við bók sinni.
Hannah Kent hefur fengið góð viðbrögð við bók sinni. Fréttablaðið/GVA
Þrátt fyrir að jólabókaflóðið sé nýhafið hefur Forlagið þegar ákveðið að hefja endurprentanir á tveimur titlum.

Um er að ræða hina sögulegu skáldsögu Náðarstund eftir Hannah Kent sem fjallar um síðustu aftökuna á Íslandi og bókina Kötu eftir Steinar Braga sem fjallar um kynferðisofbeldi og viðbrögð við því. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×