Lífið

Tuttugu óhugnanlegustu götumyndirnar á Google

Stefán Árni Pálsson skrifar
Myndirnar eru margar hverjar ógnvekjandi.
Myndirnar eru margar hverjar ógnvekjandi. myndir/google
Í forritinu Google Street View er hægt að ganga um borgir og skoða þær heima í tölvunni.

Ótrúlegt tækni Google gerir okkur þetta kleift en myndavélabílar Google tóku myndir um allan heim til að hrinda þessu í framkvæmd.

Mashable síðan hefur nú tekið saman tuttugu ógnvekjandi myndir sem hægt er að sjá í Google Street View. Um er að ræða verulega einkennilegar myndir og er sjón sögu ríkari. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×