ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 23:37

Hótel Laxá ber af sér sakir í kjölfar umfjöllunar Kastljóss

FRÉTTIR

Trump stríddi eiganda NY Jets

 
Sport
17:00 05. JANÚAR 2016
Donald Trump er hress.
Donald Trump er hress. VÍSIR/GETTY

Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar.

Hann sendi eiganda félagsins, Woody Johnson, sneið á Twitter. Trump sagði að Jets hefði að minnsta kosti komist í úrslitakeppnina ef Johnson styddi hann í forsetaframboðinu en ekki Jeb Bush.

Jets átti mjög góðan möguleika á að komast í úrslitakeppnina en kastaði boltanum þrisvar sinnum frá sér gegn Buffalo og sat í kjölfarið eftir með sárt ennið.

Líklegt er að Trump sé aðeins að stríða Johnson sem hann hefur kallað vin sinn í gegnum tíðina.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Trump stríddi eiganda NY Jets
Fara efst