Lífið

Tóm lífsgleði á LungA

Baldvin Þormóðsson skrifar
Sviðið fyrir loka-tónleikana var sérsmíðað fyrir hátíðina.
Sviðið fyrir loka-tónleikana var sérsmíðað fyrir hátíðina. mynd/magnús elvar jónsson
LungA listahátíðin fór fram í fjórtánda sinn á Seyðisfirði um síðustu helgi en hátíðin er frábær blanda af listum, sköpun, tjáningu og stórbrotinni náttúru. Að sögn aðstandenda var hátíðin í ár ein sú besta frá upphafi.

Mikil vinna er lögð í þau verk sem unnin eru yfir hátíðina.mynd/magnús elvar jónsson
    

Verið að smíða sviðið fyrir loka-tónleikana.mynd/magnús elvar jónsson
    

Listamennirnir á LungA taka upp á ýmsu yfir hátíðina.mynd/magnús elvar jónsson
   

Bar var settur upp inn í gömlu skipi við höfnina.mynd/magnús elvar jónsson
   

Hermigervill er þekktur fyrir líflega sviðsframkomu.mynd/magnús elvar jónsson
   

Sin Fang spilar á loka-tónleikunum.mynd/magnús elvar jónsson
  






Fleiri fréttir

Sjá meira


×