Töluvert magn kannabisefna fundist í Hafnarfirđi ađ undanförnu

 
Innlent
13:13 19. JANÚAR 2016
Töluvert magn kannabisefna fundist í Hafnarfirđi ađ undanförnu
VÍSIR/GETTY

Húsleit hefur verið framkvæmd víða í Hafnarfirði að undanförnu og hefur lögregla lagt hald á talsvert af kannabisefnum, meðal annars tugi kannabisplantna á ýmsum stigum ræktunar, og enn fremur ætlað amfetamín, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu.

Þá hefur hún tekið í vörslu nokkuð af búnaði sem fylgir starfsemi af þessu tagi. Karlar hafa komið við sögu í öllum þessum málum, flestir á fertugsaldri, en sá elsti í hópnum er á sjötugsaldri.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Töluvert magn kannabisefna fundist í Hafnarfirđi ađ undanförnu
Fara efst