Tóku saman brot úr nokkrum af bestu rćđum Obama

 
Erlent
14:56 11. JANÚAR 2017
Barack Obama er ţekktur fyrir ađ vera rćđumađur góđur.
Barack Obama er ţekktur fyrir ađ vera rćđumađur góđur.

Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseti, hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í heimaborg sinni Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu.

Obama er þekktur fyrir að vera góður ræðumaður og hafa því bæði NBC og CNN tekið saman myndbönd með brotum úr bestu og eftirminnilegustu ræðum forsetans.

Sjá má myndböndin að neðan.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Tóku saman brot úr nokkrum af bestu rćđum Obama
Fara efst