Tók Pep fram yfir Man. Utd

 
Fótbolti
16:00 22. FEBRÚAR 2016
Vidal í leik međ Bayern.
Vidal í leik međ Bayern. VÍSIR/GETTY

Síle-maðurinn Arturo Vidal segist hafa hafnað því að fara til Man. Utd síðasta sumar því hann vildi spila fyrir Pep Guardiola.

Vidal vann ítalska meistaratitilinn með Juventus fjögur ár í röð en söðlaði svo um og samdi við Bayern síðasta sumar.

„Ég gat farið til Englands og ég hélt um tíma að það myndi gerast,“ sagði Vidal sem hafði áður spilað með Bayer Leverkusen og þekkti því vel til í þýska boltanum.

Vidal er búinn að skora tvö mörk í 22 leikjum í deildinni í vetur og hefur lent í vandræðum utan vallar líka.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Tók Pep fram yfir Man. Utd
Fara efst