Tískuelítan í LA verđlaunar sig

21. MARS 2016
Ritstjórnskrifar

Það var margt um manninn á Daily Front Row LA Fashion Awards í gærkvöldi. Þar eru verðlaunaðar stjörnur sem hafa lagt sitt af mörkum til tískuheimsins í Los Angeles.

Fyrirsætan Bella Hadid tók við verðlaunum sem fyrirsæta ársins, en systir hennar Gigi Hadid hlaut þau verðlaun í fyrra. 

Karl Lagerfeld fékk heiðursverðlaun, Lady Gaga vann Editor of The Year og Brandon Maxwell fékk verlaun sem besti upprennandi fatahönnuðurinn. 


 

MEST LESIĐ