Viðskipti innlent

Tinna er hætt hjá Iglo+Indi

ingvar haraldsson skrifar
Iglo+indi rekur 3 verslanir undir eigin nafni.
Iglo+indi rekur 3 verslanir undir eigin nafni. vísir/gva
Guðrún Tinna Ólafsdóttir er hætt sem framkvæmdastjóri barnafatafyrirtækisins i glo +i ndi  eftir fjögurra og  hálfs  árs starf.

„Á þeim tíma hefur 
iglo + indi  fengið, oftast nær, meiri  tíma  og athygli en hin börnin mín fimm,“ segir Tinna í bréfi til samstarfsaðila sinna. Tinna segir tímann hjá fyrirtækinu hafa verið skemmtilegan, lærdómsríkan en jafnframt  erfiðan.

Tinna
 segir að Helga Ólafsdóttir, sem hingað til hefur verið yfirhönnuður fyrirtækisins, muni taka við sem hún hafi fram til þessa sinnt sem  framkvæmdastjóri.

Iglo
+i ndi  rekur þrjár verslanir og verður þar að auki senn með vörur sínar til sölu í 65 verslunum til viðbótar, þar á meðal fjölmörgum á erlendri grundu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×