FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 07:30

Umbođsmađur Rooney er í Kína

SPORT

Tímamótaárangur hjá Maríu

 
Sport
14:00 07. JANÚAR 2016
María á fleygiferđ í brekkunni.
María á fleygiferđ í brekkunni. MYND/SKÍ

Skíðakonan María Guðmundsdóttir byrjar nýja árið í brekkunum vel.

Hún er byrjuð í háskólanum í Anchorage í Alaska og keppir fyrir skíðalið skólans. Liðið er að keppa núna á mótum í Utah-fylki.

María náði ekki að klára tvö fyrstu mótin en í nótt lenti hún í sjötta sæti í svigmóti. Fyrir mótið fékk María 21.56 FIS-punkta sem er hennar besta á ferlinum, en í dag er hún með 25.84 FIS punkta á heimslista.

Mun þetta mót koma Maríu niður fyrir 200.sæti á heimslista í fyrsta skipti og hún því augljóslega á réttri leið.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Tímamótaárangur hjá Maríu
Fara efst