LAUGARDAGUR 19. APRÍL NÝJAST 00:01

Ţorir ţú ađ vera fatlađur?

LÍFIĐ

Tímabiliđ mögulega búiđ hjá Kroos

Fótbolti
kl 12:15, 03. apríl 2013
Tímabiliđ mögulega búiđ hjá Kroos
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Toni Kroos, leikmaður Bayern München, verður frá næstu átta vikurnar ef marka má fréttir þýskra fjölmiðla. Standist það er ólíklegt að hann spili aftur á tímabilinu.

Kroos fór af velli þegar að Bayern vann 2-0 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Svo virðist sem að Kroos hafi meiðst á vöðva í mjöðm en það er ljóst að þetta er talsvert áfall fyrir sterkt lið Bayern.

„Þetta er mjög súrt," sagði þjálfarinn Jupp Heynckes eftir leikinn í gær. „Það er bara svo mikil synd fyrir ungan leikmann sem hefur spilað mjög vel á tímabilinu."


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 18. apr. 2014 14:42

Atletico enn á réttri leiđ

Atletico Madrid er komiđ međ sex stiga forystu á toppi spćnsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Elche í kvöld. Meira
Fótbolti 18. apr. 2014 17:15

Bolt um sigurmark Bale: Allir spretthlauparar hefđu veriđ stoltir

Usain Bolt, fljótasti mađur í heimi, er mikill fótboltaáhugamađur en ađdáun hans á liđi Manchester United er löngu orđin heimsfrćg. Meira
Fótbolti 18. apr. 2014 15:51

Van Basten verđur ţjálfari Arons

Marco van Basten verđur nćsti ţjálfari AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur Heerenveen í lok núverandi tímabils. Meira
Fótbolti 18. apr. 2014 13:45

Barcelona í fyrsta sinn í hćttu međ ađ missa Messi

Ţetta er búin ađ vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliđiđ og ekki bćttu fréttir spćnskra fjölmiđla í morgun ástandiđ á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánćgju argentínska snillingsins Lion... Meira
Fótbolti 17. apr. 2014 18:57

Fátt um fína drćtti hjá íslenskum knattspyrnumönnum á Norđurlöndum

Íslenskir knattspyrnumenn voru eldlínunni í Svíţjóđ og Danmörku í dag. Fjögur Íslendingaliđ léku í sćnsku úrvalsdeildinni og ţrjú í dönsku deildinni en enginn Íslendingur var á međal markaskorara. Meira
Fótbolti 17. apr. 2014 17:29

Neymar meiddur | Frá í mánuđ

Brasilíumađurinn Neymar meiddist ţegar Barcelona tapađi fyrir Real Madrid í spćnska konungsbikarnum í fótbolta í gćr. Taliđ er ađ Neymar verđi frá í fjórar vikur. Meira
Fótbolti 17. apr. 2014 14:56

KR mćtir FH í undanúrslitum

KR lagđi Fylki 3-1 á gervigrasi KR í átta liđa úrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Ţar međ ađ ljóst ađ KR mćtir FH í undanúrslitum en í hinni viđuregninni eigast viđ Breiđablik og Ţór. Meira
Fótbolti 17. apr. 2014 14:00

Valur lagđi Breiđablik og komst áfram

Valur vann Breiđablik í A-deild Lengjubikars kvenna í dag 4-2. Međ sigrinum komst Valur upp í ţriđja sćti deildarinnar og um leiđ í undanúrslit keppninnar ţar sem liđiđ mćtir Stjörnunni. Meira
Fótbolti 17. apr. 2014 12:15

Ronaldo stefnir á Bayern

Besti knattspyrnumađur síđasta árs Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid vonast til ađ vera klár í slaginn ţegar liđ hans mćti Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í nćstu viku en Ronaldo... Meira
Fótbolti 17. apr. 2014 11:30

Sammer ekki sáttur ţrátt fyrir öruggan sigur

Bayern Munchen skellti Kaiserslautern 5-1 í undanúrslitum ţýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gćr. Ţrátt fyrir ţađ er íţróttastjóri félagsins, gođsögnin Matthias Sammer, ekki sáttur viđ spilamennsku li... Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 22:00

Eiđur Smári og félagar á toppinn í Belgíu

Club Brugge vann Genk, 2-0, í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og er komiđ á toppinn. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 21:21

Bale hetja Real í bikar-Clásico

Real Madrid vann erkifjendurnar í Barcelona, 2-1, í úrslitaleik spćnska Konungsbikarsins á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 19:02

Halmstad skellt á útivelli | Guđmann kom inn á hjá Mjällby

Íslendingaliđin Halmstad og Mjällby eru enn án sigurs eftir ţrjár umferđir í sćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 18:32

Sara Björk skorađi í stórsigri Rosengĺrd

Fyrirliđinn á skotskónum í auđveldum heimasigri meistaranna gegn Vittsjö í sćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 15:45

Vildi prufa ţetta en fékk bara gult spjald ađ launum - myndband

Jan Gunnar Solli, 32 ára norskur miđjumađur sem spilar međ sćnska liđinu Hammarby, tók furđulega ákvörđun í stórsigri á Degerfors í sćnsku úrvalsdeildinni í gćr. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 15:00

Barcelona fór í rúbbí á ćfingu - landsliđsţjálfarinn stressađur

Vicente del Bosque, landsliđsţjálfari Spánverja, hefur áhyggjur af ţví ađ landsliđsmenn gćtu hreinlega meiđst í kvöld ţegar erkióvinirnir Barcelona og Real Madrid berjast um spćnska bikarinn. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 12:15

Engar líkur á ţví ađ Ísland komist bakdyramegin inn á HM í Brasilíu

Íslenska landsliđiđ í fótbolta rétt missti af HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar eftir tap í umspili á móti Króatíu í lok síđasta árs. Ţađ eru hinsvegar engar líkur á ţví ađ íslenska lan... Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 11:00

Real Madrid fćr ekki hjálp frá Ronaldo á móti Barca í kvöld

Cristiano Ronaldo missir af bikarúrslitaleiknum á Spáni sem fram fer í kvöld en Real Madrid mćtir ţá erkifjendum sínum í Barcelona á Mestalla-leikvanginum í Valencia. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 08:00

Ancelotti vill ekki sjá nein mistök gegn Barcelona

Spćnsku risarnir mćtast í úrslitaleik Konungsbikarsins í Valencia í kvöld en síđast ţegar ţau mćttust vann Barcelona, 4-3, og Real-menn misstu mann af velli. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 06:00

Jón Dađi: "Ég ćtla ekki ađ vera einhver Solskjćr"

Selfyssingurinn Jón Dađi Böđvarsson hefur ađeins fengiđ ađ spila í 62 mínútur í fyrstu ţremur leikjum norska úrvalsdeildarliđsins Viking á tímabilinu en hefur engu ađ síđur skorađ öll ţrjú mörk liđsin... Meira
Fótbolti 15. apr. 2014 21:15

Gündogan gerir nýjan samning viđ Dortmund

Ţýski miđjumađurinn ćtlar ađ vera áfram hjá Dortmund ţrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifađi undir nýjan tveggja ára samning í dag. Meira
Fótbolti 15. apr. 2014 20:21

Markalaust hjá Ólafi Inga og félögum

Zulte-Waregem gerđi markalaust jafntefli viđ Anderlecht í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira
Fótbolti 15. apr. 2014 18:45

Iniesta: Bikarinn mun bjarga tímabilinu | El Clásico í beinni á Stöđ 2 Sport

Spćnsku risarnir Real Madrid og Barcelona mćtast í úrslitaleik spćnska Konungsbikarsins annađ kvöld en ţađ gćti veriđ eini möguleiki Börsunga á bikar ţetta tímabiliđ. Meira
Fótbolti 14. apr. 2014 19:09

Kristinn og félagar björguđu stigi gegn Gautaborg

Hjálmar Jónsson á bekknum hjá Gautaborg annan leikinn í röđ er liđiđ gerđi jafntefli gegn Brommapojkarna. Meira
Fótbolti 14. apr. 2014 13:00

Einn skurđur í viđbót hefur engin áhrif á ţennan tígur

Diego Simeone, ţjálfari spćnska liđsins Atletico Madrid, var fljótur ađ róa áhyggjufulla stuđningsmenn félagsins eftir ađ framherjinn Diego Costa meiddist í 2-0 sigri á Getafe í gćr. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Tímabiliđ mögulega búiđ hjá Kroos
Fara efst