MIĐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 15:45

Hćttur ađ velta mér upp úr ţessu

SPORT

Tímabiliđ mögulega búiđ hjá Kroos

Fótbolti
kl 12:15, 03. apríl 2013
Tímabiliđ mögulega búiđ hjá Kroos
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Toni Kroos, leikmaður Bayern München, verður frá næstu átta vikurnar ef marka má fréttir þýskra fjölmiðla. Standist það er ólíklegt að hann spili aftur á tímabilinu.

Kroos fór af velli þegar að Bayern vann 2-0 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Svo virðist sem að Kroos hafi meiðst á vöðva í mjöðm en það er ljóst að þetta er talsvert áfall fyrir sterkt lið Bayern.

„Þetta er mjög súrt," sagði þjálfarinn Jupp Heynckes eftir leikinn í gær. „Það er bara svo mikil synd fyrir ungan leikmann sem hefur spilað mjög vel á tímabilinu."


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 23. júl. 2014 14:30

„Komiđ fram viđ Suarez eins og morđingja“

Iago Aspas er ekki ánćgđur međ hvernig komiđ var fram viđ hans gamla liđsfélaga. Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 12:15

Hörđur Björgvin til Cesena á láni

Hörđur skrifađi undir eins árs lánssamning hjá AC Cesena í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en hann kemur á láni frá ítölsku meisturunum Juventus. Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 11:01

Mathieu til Barcelona

Jeremy Mathieu er nýjasta viđbótin viđ leikmannahóp Barcelona. Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 09:31

Guardiola: Ég verđ ađ vinna titla

Pep Guardiola segir ađ hann ţurfi ađ vinna fleiri titla til ađ halda starfinu hjá Bayern München. Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 08:03

James kynntur til leiks | Myndir

Markahćsti leikmađur HM í sumar var kynntur til leiks á Santiago Bernabeu í gćr. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 21:16

Ţjálfari Celtic: Ekki besti mótherjinn sem viđ mćtum

Norđmađurinn ánćgđur međ stórsigurinn á KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 19:06

Góđur heimasigur hjá Sarpsborg

Guđmundur Ţórarinsson og félagar í 9. sćti. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 15:51

Dunga tekur viđ Brasilíu á ný

Dunga hefur veriđ ráđinn landsliđsţjálfari Brasilíu. Hann tekur viđ af Luiz Felipe Scolari sem hćtti eftir HM fyrr í sumar. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 15:19

James sá fimmti sem skiptir um liđ

James Rodriguez er fimmti handhafi gullskósins sem skiptir um félag eftir HM. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 13:51

James er nýjasti liđsmađur Real Madrid

James Rodriguez, sem varđ markakóngur HM í Brasilíu fyrr í sumar, er genginn í rađir Real Madrid frá Monaco. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 13:45

Tiago áfram hjá Atletico Madrid

Portúgalinn Tiago Mendes hefur gert nýjan tveggja ára samning viđ Spánarmeistara Atletico Madrid. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 11:02

Rodriguez búinn í lćknisskođun

"Ég er mjög hamingjusamur,“ sagđi kólumbíska stórstjarnan. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 23:30

Mark James ţađ besta á HM

Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvćs í 16-liđa úrslitum HM í fótbolta hefur veriđ útnefnt mark mótsins. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 18:53

Elmar og Ögmundur byrja á sigri

Randers lagđi Esbjerg, 1-0, á útivelli. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 17:45

James Rodríguez nálgast Real Madrid

Samkvćmt spćnska miđlinum AS hefur Real Madrid komist ađ samkomulagi viđ Monaco um kaupverđiđ á kólumbíska miđjumanninum. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 15:15

Ţjálfari Rosenborg rekinn

Per Joar Hansen látinn taka poka sinn eftir pínlegt tap í Evrópukeppninni. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 10:40

Marta verđur liđsfélagi Söru Bjarkar

Hin brasilíska Marta er gengin í rađir Rosengĺrd í sćnsku úrvalsdeildinni. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 10:00

Alfređ: England myndi henta Kolbeini vel

Alfređ Finnbogason skorađi sitt fyrsta mark gegn andstćđingi sem hann ţekkir vel. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 21:15

Ţjóđverjar skemmdu heimsmeistarabikarinn

Wolfgang Niersbach forseti ţýska knattspyrnusambandsins hefur viđurkennt ađ heimsmeistarabikarinn sem Ţjóđverjar fengu međ sér frá Brasilíu hafi skemmst í fagnađarlátunum. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 19:18

Arnór Ingvi skorađi í góđum sigri

Arnór Ingvi Traustason skorađi eitt mark og lagđi upp annađ ţegar Norrköping lagđi Elfsborg 4-2 í sćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 18:57

Ţróttur skellti Haukum

Ragnar Pétursson tryggđi Ţrótti 1-0 sigur á Haukum í 1. deild karla í fótbolta í dag á Valbjarnarvellinum í Laugardal. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 16:45

Juventus nćlir í eitt mesta efni heims

Forráđamenn Juventus eru himinlifandi yfir ţví ađ hafa náđ ađ kaupa framherjan Alvaro Morata frá Real Madrid fyrir 20 milljónir evra. Morata gerđi fimm ára samning viđ Juventus. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 15:00

Blind gćti fariđ til Barcelona

Umbođsmađur hollenska landsliđsmannsins Daley Blind segir ađ hinn fjölhćfi knattspyrnumađur gćti veriđ á leiđ til spćnska stórliđsins Barcelona frá Ajax í sumar. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 12:45

Alfređ á skotskónum í fyrsta leik | Myndband

Alfređ Finnbogason skorađi í sínum fyrsta ćfingarleik međ Real Sociedad er spćnska liđiđ tapađi 1-3 fyrir Ajax í fyrsta ćfingarleik tímabilsins. Meira
Fótbolti 20. júl. 2014 06:00

Kristján Gauti aftur á leiđ í atvinnumennsku?

Hollenski fjölmiđillinn Omroep greindi frá ţví í gćrkvöldi ađ knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gćti veriđ á leiđ til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsde... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Tímabiliđ mögulega búiđ hjá Kroos
Fara efst