ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 14:37

Uber segir ţađ gott í Danmörku

VIĐSKIPTI

Tímabiliđ ekki búiđ hjá Kane

 
Enski boltinn
10:30 15. MARS 2017
Kane er hann meiddist.
Kane er hann meiddist. VÍSIR/GETTY

Tottenham hefur greint frá því að liðbönd í ökkla Harry Kane hafi skaddast er Spurs spilaði gegn Millwall.

Kane haltraði snemma af velli í 6-0 sigri Spurs og óttuðust margir stuðningsmenn félagsins að tímabilið væri búið hjá framherjanum.

Kane meiddist á sama ökkla síðasta september og þá missti hann af tíu leikjum.Spurs segir að meiðslin séu ekki eins alvarleg núna en vill þó ekki skjóta á hvenær hann eigi að geta snúið til baka.

Þó svo Kane hafi misst af mörgum leikjum í vetur er hann engu að síður búinn að skora 24 mörk á leiktíðinni.

Hann er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni ásamt Romelu Lukaku, framherja Everton.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Tímabiliđ ekki búiđ hjá Kane
Fara efst