Innlent

Tilnefningarnar hrúgast inn

Samfélagsverðlaunin smíðuð Starfsmenn Ásgarðs sjá um hönnun og smíði verðlaunagripsins.
Samfélagsverðlaunin smíðuð Starfsmenn Ásgarðs sjá um hönnun og smíði verðlaunagripsins. Fréttablað/Pjetur
Fréttablaðið óskar eftir tilnefningum fólks og félagasamtaka, sem eiga skilið virðingarvott fyrir verk í þágu samfélagsins, til að hljóta samfélagsverðlaunin í ár. Allir koma til greina sem verðlaunahafar, bæði þekktir og óþekktir einstaklingar. Skilafrestur er til miðnættis 23. apríl.

„Það eru starfsmenn Ásgarðs handverkshúss sem hanna verðlaunaripinn og smíða hann, en hann er alveg rosalega flottur í ár. Ásgarður er verndaður vinnustaður og hlaut einmitt verðlaunin árið 2009. Síðan þá hafa starfsmenn hér smíðað gripinn,“ segir Einar Skúlason, verkefnastjóri samfélagsverðlaunanna.

Hér má tilnefna til verðlaunanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×