Viðskipti innlent

Tilnefningar til Lúðurs: Kvikmyndaðar auglýsingar

Tinni Sveinsson skrifar
Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, verða afhent við hátíðlega athöfn þann 13.mars í Háskólabíó. Þetta er í tuttugasta og níunda sinn sem verðlaunin eru afhent.

Lúðurinn er alls veittur í 12 flokkum til auglýsinga sem sköruðu fram úr á árinu 2014, fyrir frumlegar, snjallar, skapandi og vel útfærðar hugmyndir. Á bak við hátíðina standa ÍMARK og SÍA, Samband íslenskra auglýsingastofa.

Sjá einnig: Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs

Fimm auglýsingar eru tilnefndar í flokknum Kvikmyndaðar auglýsingar. Hægt er að sjá þær hér fyrir neðan.

Fegurðin kemur að innan - Bláa lónið Skin Care- Döðlur Egils Grape: Náttúrulega biturt - Ölgerðin - PIPAR/TBWA Lottó: leikurinn okkar - Íslensk getspá - ENNEMM Styttu ferðalagið, lengdu faðmlagið - Flugfélag Íslands - Íslenska auglýsingastofan Velkomin heim um jólin - Icelandair - Íslenska auglýsingastofan

Tengdar fréttir

Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs

Brandenburg fékk flestar tilnefningar. Lúðurinn er alls veittur í 12 flokkum til auglýsinga sem sköruðu fram úr á árinu 2014, fyrir frumlegar, snjallar, skapandi og vel útfærðar hugmyndir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×