MIĐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ NÝJAST 19:49

Blikastúlkur á toppinn

SPORT

Ţyrla kölluđ til vegna slasađs göngufólks

 
Innlent
15:19 06. FEBRÚAR 2016
Ţyrla LHG er komin á slysstađ og er á leiđ til Reykjavíkur međ ţá slösuđu.
Ţyrla LHG er komin á slysstađ og er á leiđ til Reykjavíkur međ ţá slösuđu. VÍSIR/VILHELM

Björgunarsveitir frá Borgarnesi, Akranesi og Varmalandi voru kallaðar út fyrr í dag vegna slyss á göngufólki í Skarðsdal á Skarðsheiði. Tveir úr gönguhópnum féllu og slösuðust.

Um 30 björgunarsveitarmenn taka þátt í aðgerðum en þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig kölluð út. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu er þyrlan lögð af stað til Reykjavíkur með þá slösuðu innanborðs


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ţyrla kölluđ til vegna slasađs göngufólks
Fara efst