Ţyrla kölluđ til vegna slasađs göngufólks

 
Innlent
15:19 06. FEBRÚAR 2016
Ţyrla LHG er komin á slysstađ og er á leiđ til Reykjavíkur međ ţá slösuđu.
Ţyrla LHG er komin á slysstađ og er á leiđ til Reykjavíkur međ ţá slösuđu. VÍSIR/VILHELM

Björgunarsveitir frá Borgarnesi, Akranesi og Varmalandi voru kallaðar út fyrr í dag vegna slyss á göngufólki í Skarðsdal á Skarðsheiði. Tveir úr gönguhópnum féllu og slösuðust.

Um 30 björgunarsveitarmenn taka þátt í aðgerðum en þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig kölluð út. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu er þyrlan lögð af stað til Reykjavíkur með þá slösuðu innanborðs


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ţyrla kölluđ til vegna slasađs göngufólks
Fara efst