ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 07:00

Neyđarfundur vegna ađgerđa HB Granda

FRÉTTIR

Ţrettán marka sigur Kiel á gamla liđinu hans Alfređs

 
Handbolti
19:33 08. MARS 2017
Alfređ stýrđi Kiel til sigurs á sínu gamla félagi í kvöld.
Alfređ stýrđi Kiel til sigurs á sínu gamla félagi í kvöld. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Kiel komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann öruggan 13 marka sigur á Gummersbach, 34-21, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Með sigrinum minnkuðu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar forskot Flensburg á toppnum niður í þrjú stig. Flensburg á þó leik til góða á Kiel.

Eins og lokatölurnar gefa til kynna var Kiel miklu sterkari aðilinn í leiknum í kvöld.

Staðan var 19-11 í hálfleik og á endanum munaði 13 mörkum á liðunum, 34-21.

Lukas Nilsson var markahæstur í liði Kiel með sjö mörk. Marko Vujin skoraði sex mörk og Nikola Bylik fimm.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ţrettán marka sigur Kiel á gamla liđinu hans Alfređs
Fara efst