FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST NÝJAST 14:02

„Virknin er mjög lítil“

FRÉTTIR

Ţór ađstođađi Ţórsnes

Innlent
kl 09:26, 12. maí 2013
Ţór ađstođađi Ţórsnes

Varðskipið Þór kom fiskiskipinu Þórsnesi II SH 209  til aðstoðar eftir að landhelgisgæslunni barst hjálparbeiðni frá skipinu á sjötta tímanum í gærdag.

Þórsnes reyndist vera vélarvana um þrjár sjómílur VNV af Flatey á Breiðarfirði. Varðskipið var staðsett í um þrjátíu sjómílna fjarlægð frá Þórsnesi og hélt því samstundis til aðstoðar.

Gott veður var á staðnum og lítil hreyfing á fiskiskipinu sem er 233 brúttótonn að stærð og 32 metra langt. Þór var kominn að Þórsnesi um klukkan níu í gærkvöldi og dró fiskiskipið til Grundarfjarðar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 29. ágú. 2014 14:02

„Virknin er mjög lítil“

Rögnvaldur Ólafsson, stjórnandi í samhćfingarmiđstöđ Ríkislögreglustjóra segir ađ virkni sé mjög lítil í Holuhrauni, norđur af Dyngjujökli, ţar sem sprungugos hófst skömmu eftir miđnćtti. Eđlilegt sé ... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 13:39

Engar takmarkanir lengur á flugi vegna eldgoss

Nú hefur öllum takmörkunum á flugi vegna eldgossins í Holuhrauni veriđ aflétt. Í nótt var flug yfir svćđiđ í kringum gosiđ bannađ, ađ ósk Samgöngustofu. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 13:32

„Ótrúlega aum framkoma viđ Fćreyinga“

Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnađarráđherra, er afar ósáttur viđ ţá stađreynd ađ skipverjar á fćreyska skipingu Nćrabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 13:19

34 Fćreyingar fá ekki ađstođ í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“

"Ţetta eru ţakkirnar fyrir milljónirnar sem viđ veittum ţeim í neyđarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á fćreyska makrílveiđiskipinu Nćrabergi sem ekki fćr ţjónustu viđ Reykjavíkurhöfn. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:59

Íhugar alvarlega ađ kćra Gylfa fyrir hatursáróđur

Margir hafa hvatt Kristínu Sćvarsdóttur, stjórnarmann Hinsegin daga, til ađ leggja fram kćru á hendur Gylfa Ćgissyni fyrir ummćli sem bendla samkynhneigđa viđ barnaníđ og heilaţvott. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:56

Stađan á gossvćđinu: Ţrír möguleikar taldir líklegastir

Jarđskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöđvađist um fjögur í nótt. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:13

Allt tiltćkt slökkviliđ sent í Mosfellsbć

Eldur kom upp í íbúđarhúsnćđi viđ Tröllateig í Mosfellsbć um klukkan tólf í dag. Tilkynnt var um eld á svölum og svartan reyk. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:07

Ingibjörg Gunnarsdóttir hlýtur Hvatningarverđlaun Vísinda- og tćkniráđs

Verđlaunin voru afhent á Rannsóknaţingi Rannís í dag. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 12:00

Fyrirspurnum frá flugfarţegum rignir inn

All­ir áćtl­un­ar­flug­vell­ir lands­ins eru opn­ir og eins og stađan er núna ţykir ólíklegt ađ gosiđ hafi áhrif á flugumferđ, bćđi til og frá landinu og innanalands. Upplýsingafulltrúi Icelandair seg... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 11:56

Skjálfti ađ stćrđ 4,8 viđ Bárđarbungu

Ţetta er stćrsti skjálftinn á svćđinu frá ţví klukkan átta í gćrmorgun. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 11:54

Lítileg breyting á vetraráćtlun Strćtó bs.

Breytingar verđa á ţremur akstursleiđum Strćtó í vetur á Norđausturlandi en líkt og venjan er eru fćrri akstursdagar á vetrum en sumrum á leiđunum. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 11:41

Ítarlegur gosfréttatími Bylgjunnar

Fréttafólk Bylgjunnar, Vísis og Stöđvar 2 mun í hádeginu upplýsa hlustendur Bylgjunnar um stöđu gossins í Holuhrauni. Tveir fréttamenn fóru af stađ í nótt ásamt fjölmennu töku- og tćkniliđi. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 10:57

Evrópskir miđlar fjalla um gosiđ í Holuhrauni

Bretar hafa áhyggjur af flugumferđ og Danir segja gosiđ ekki mjög öflugt. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 10:38

Lćkkađ í appelsínugult: Ekki líklegt ađ aska berist í lofthjúpinn

Vísindamenn Veđurstofunnar hafa ákveđiđ ađ lćkka viđvörunarstig úr rauđu í appelsínugult. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 10:36

Neytendasamtökin vara viđ svikum á leigumarkađi

Ef 130 fermetra íbúđ er auglýst á 100 krónur á mánuđi, er auglýsingin líklega "of góđ til ađ vera sönn," ađ mati neytendasamtakanna. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 10:34

„Ţetta var ógurlega tignarlegt“

Ţetta var lítiđ en ógurlega tignarlegt eldgos, segir tćknimađur hjá Jarđvísindastofnun Íslands. Hann fylgdist međ gosinu í nótt úr ađeins um fimm kílómetra fjarlćgđ og segir slíka nánd viđ kraftmikil ... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 09:58

Haftasvćđi fyrir flug minnkađ í ţrjár sjómílur

Öll flugumferđ er bönnuđ innan svćđisins utan vísindaflugs Landhelgisgćslunnar. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 09:43

„Viđ erum ađ tryggja ađ enginn fari sér ađ vođa“

Svavar Pálsson, sýslumađurinn á Húsavík, segist bíđa eftir frekari upplýsingum vísindamanna áđur en frekari viđbúnađi verđi komiđ á. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 09:00

„Ţetta er aktívt gos“

Ţetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergţóra Njála Guđmundsdóttir, sem er í fjölmiđlateymi Samhćfingastöđvarinnar í Skógarhlíđ. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 08:56

Flugu yfir gosstöđvarnar í morgun

Kristján Ţór Kristjánsson flaug yfir gosstöđina í Holuhrauni í morgun. Međ í för var myndatökumađurinn Hörđur Finnbogason sem tók međfylgjandi myndband og ljósmyndir. Eins og sést hefur greinilega dre... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 08:34

Vegum lokađ viđ gosstöđvarnar - neyđarstig í gildi hjá Almannavörnum

Almannavarnir hafa lokađ leiđum á hálendinu Norđausturlands, norđan Dyngjufjalla. Einnig hefur nokkrum leiđum upp úr Bárđardal og viđ Grćnavatn veriđ lokađ. Vegurinn vestan viđ Dettifoss er einnig lo... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 08:00

25 ţúsund tonn af makríl veidd á Neskaupsstađ

Búiđ er ađ landa 25 ţúsund tonnum af makríl í höfninni í Neskaupstađ á ţessari vertíđ. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 08:00

Neita ađ biđja ÁTVR um vínbúđ

Framfarafélag Öxarfjarđar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á ađ leigja ađstöđu í hluta verslunarhúsnćđisins á Kópaskeri og opna ţar vínbúđ. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 08:00

Eyjamenn undirbúa sprengingu í fjölda eldri borgara

Eyjamenn búa sig nú undir ađ mćta spá Hagstofunnar um ađ Íslendingum eldri en 67 ára fjölgi um um fimmtíu prósent milli áranna 2013 og 2025. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 07:30

Hanar ađ gala eigandann út af lögbýlaskrá

Bćjaryfirvöld í Mosfellsbć vilja ađ lögbýli í ţéttbýli verđi aflögđ. Ţá geti ţau beitt sér gegn tveimur landnámshönum sem nágranni í Reykjahverfi segir sígalandi. Eigandi hananna segist ekki gefa lögb... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ţór ađstođađi Ţórsnes
Fara efst