LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 19:56

Ingvar E. Sigurđsson í fyrstu stiklunni úr Justice League

LÍFIĐ

Thompson rétt vann félaga sinn Curry í ţriggja stiga keppninni

 
Körfubolti
19:30 14. FEBRÚAR 2016
Ótrúlegar skyttur.
Ótrúlegar skyttur. VÍSIR

Samherjarnir Klay Thompson og Stephen Curry mættust í úrslitaeinvíginu í þriggja stiga skotkeppninni í Toronto í gær.

Báðir leika þeir með Golden State Warriors sem hefur hreinlega farið á kostum á tímabilinu en liðið varð NBA-meistari á síðustu leiktíð.

Í lokaumferð keppninnar náði Curry í 23 stigum og þá mætti liðsfélagið hans á sviðið. Thompson gerði sér lítið fyrir og náði í 27 stig á ótrúlegan hátt og vann því keppnina.

Hér að neðan má sjá helstu atriðin í keppninni.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Thompson rétt vann félaga sinn Curry í ţriggja stiga keppninni
Fara efst