Lífið

Þjóðþekktir MR-ingar fagna

Ellý Ármanns skrifar
Endurfundir áttu sér stað um helgina hjá bekkjarfélögum 6. R sem útskrifuðust árið 1999 frá Menntaskólanum í Reykjavík. Þekktir einstaklingar útskrifuðust þetta ár eins og María Sigrún Hilmarsdóttir fréttakona, Einar Þorsteinsson fréttamaður og Þorsteinn B. Friðriksson forstjóri Plain Vanilla. 

María Dalberg, Björt Baldvinsdóttir og María Sigrún voru saman í bekk í MR árið 1999.mynd/instagram
María mun von bráðar birtast aftur á skjánum en hún hefur verið í fæðingarorlofi að sinna börnunum sínum tveimur fæddum 2012 og 2013.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×