Lífið

Þjóðhátíð sett í 141. skipti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hér má sjá mynd frá setningarathöfninni.
Hér má sjá mynd frá setningarathöfninni. vísir/jói
Þjóðhátíð var sett í 141. skiptið í Herjólfsdal klukkan 14 í dag en stríður straumur fólks hefur verið til Eyja og var fullt í allar ferðir Herjólfs úr Landeyjahöfn í gær og sömuleiðis í dag.

Setningin fór vel og viðrar nokkuð vel á hátíðargesti en búist er við 14-16 þúsund manns í Eyjuna um helgina.

Þjóðhátíð í Eyjum fer fram 31. júlí - 2.ágúst og í ár - fram koma: Sálin hans Jóns Míns, FM Belfast, AmabAdamA, Páll Óskar, Ný Dönsk, Júníus Meyvant, Land & Synir, Sóldögg, Maus, Bubbi & Dimma, Jón Jónsson, Friðrik Dór, FM95Blö, Buff ásamt gestum, Sverrir Bergmann & Halldór Gunnar og Ingó & Veðurguðirnir!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×