FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 05:00

Ţađ ţarf ađ bera virđingu fyrir lifibrauđi annarra

FRÉTTIR

Ţjóđarsorg á Twitter eftir útreiđina í fyrri hálfleik: „Út međ Aron og inn međ Dag“

 
Handbolti
20:09 19. JANÚAR 2016
Aron Kristjánsson ţarf ađ taka einhverja svakalega hálfleiksrćđu.
Aron Kristjánsson ţarf ađ taka einhverja svakalega hálfleiksrćđu. VÍSIR/VALLI

Íslenska karlalandsliðið í handbolta er níu mörkum undir, 19-10, gegn Króatíu í hálfleik á EM 2016 í handbolta. Fylgjast má með gangi leiksins hér.

Leikurinn er upp á allt eða ekkert hjá strákunum okkar, en ef þeir fá ekki stig fara þeir heim á morgun.

Íslenska liðið hefur sjaldan ef aldrei spilað verr en í þessum fyrri hálfleik, en staðan eftir fimmtán mínútur var 13-3 fyrir Króatíu.

Íslenska þjóðin hefur haft margt að segja um frammistöðu strákanna sinna í þessum fyrri hálfleik og má sjá brot af umræðunni á Twitter hér að neðan.

Nú er bara vonandi að okkar menn komi sterkir til baka í seinni hálfleik.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ţjóđarsorg á Twitter eftir útreiđina í fyrri hálfleik: „Út međ Aron og inn međ Dag“
Fara efst