Ţjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern

 
Körfubolti
23:00 03. FEBRÚAR 2016
Kobe á ţađ til ađ vera grimmur.
Kobe á ţađ til ađ vera grimmur. VÍSIR/GETTY

Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar.

Scott hefur verið skemmtilegur í tilsvörum  í vetur en svar hans um það hvort hann haldi að Kobe yrði góður þjálfari er líklega það áhugaverðasta.

„Nei. Kobe myndi drepa einhvern,“ sagði Scott og vísaði þar í hið mikla keppnisskap leikmannsins.

Scott hefur ekki trú á því að Kobe búi yfir nægri yfirvegun til þess að vera góður þjálfari.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Ţjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern
Fara efst