Ţjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern

 
Körfubolti
23:00 03. FEBRÚAR 2016
Kobe á ţađ til ađ vera grimmur.
Kobe á ţađ til ađ vera grimmur. VÍSIR/GETTY

Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar.

Scott hefur verið skemmtilegur í tilsvörum  í vetur en svar hans um það hvort hann haldi að Kobe yrði góður þjálfari er líklega það áhugaverðasta.

„Nei. Kobe myndi drepa einhvern,“ sagði Scott og vísaði þar í hið mikla keppnisskap leikmannsins.

Scott hefur ekki trú á því að Kobe búi yfir nægri yfirvegun til þess að vera góður þjálfari.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Ţjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern
Fara efst