Ţjálfari Arons tekur viđ Ungverjum

 
Handbolti
22:15 11. MARS 2016
Sabate á hliđarlínunni međ Veszprém.
Sabate á hliđarlínunni međ Veszprém. VÍSIR/GETTY

Ungverjar eru búnir að finna arftaka Talant Dujshebaev hjá karlalandsliðinu.

Þeir eru nefnilega búnir að semja við Xavi Sabate sem þjálfar meistara Veszprém. Aron Pálmarsson leikur með félaginu. Það kemur því Spánverji fyrir Spánverja hjá Ungverjum.

Þessi vetur hefur heldur betur verið afdrifaríkur í lífi Sabate.

Hann byrjaði veturinn sem aðstoðarþjálfari Veszprém. Tók svo við tímabundið í september er Antonio Carlos Ortega var rekinn. Hann fékk svo fulla ráðningu eftir áramót.

Nú er hann líka orðinn landsliðsþjálfari þannig að það er nóg að gera hjá honum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ţjálfari Arons tekur viđ Ungverjum
Fara efst