FIMMTUDAGUR 26. MAÍ NÝJAST 18:46

Google stefnir á ađ útrýma lykilorđum

VIĐSKIPTI

Ţingfundir frestast um viku í viđbót

 
Innlent
15:05 31. JÚLÍ 2009
Ţingfundir hefjast 10 ágúst. Mynd/ Valgarđur.
Ţingfundir hefjast 10 ágúst. Mynd/ Valgarđur.

Þingfundir á Alþingi munu ekki hefjast à ný fyrr en mánudaginn 10. ágúst næstkomandi og verða þá haldnir á hefðbundnum fundartima. Þetta kemur fram á vef Alþingis í dag.

Nefndardagar verða frá þriðjudegi til föstudags í næstu viku. Gert var hlé á fundum Alþingis í lok síðustu viku og var sú skýring gefin að þingmenn þyrftu betra tækifæri til þess að fara yfir gögn í Icesave málinu.

Þá vinnur Hagfræðistofnun að greinagerð um mat Seðlabankans á áhrifum Icesavesamningsins, sem ekki verður tilbúinn fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ţingfundir frestast um viku í viđbót
Fara efst