MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 08:30

Joe Hart: Rooney er fyrirliđinn okkar, ég var í afleysingum

SPORT

Ţingfundir frestast um viku í viđbót

 
Innlent
15:05 31. JÚLÍ 2009
Ţingfundir hefjast 10 ágúst. Mynd/ Valgarđur.
Ţingfundir hefjast 10 ágúst. Mynd/ Valgarđur.

Þingfundir á Alþingi munu ekki hefjast à ný fyrr en mánudaginn 10. ágúst næstkomandi og verða þá haldnir á hefðbundnum fundartima. Þetta kemur fram á vef Alþingis í dag.

Nefndardagar verða frá þriðjudegi til föstudags í næstu viku. Gert var hlé á fundum Alþingis í lok síðustu viku og var sú skýring gefin að þingmenn þyrftu betra tækifæri til þess að fara yfir gögn í Icesave málinu.

Þá vinnur Hagfræðistofnun að greinagerð um mat Seðlabankans á áhrifum Icesavesamningsins, sem ekki verður tilbúinn fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ţingfundir frestast um viku í viđbót
Fara efst