MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 05:00

Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs

FRÉTTIR

Ţetta eru viđbrögđin ţegar ţú strýkur lćriđ á ókunnugum

 
Lífiđ
20:00 19. MARS 2017
Stórbrotiđ myndband.
Stórbrotiđ myndband.

Jamie Zhu er mjög vinsæll á samskiptamiðlunum Facebook, Instagram og Snapchat en hann framleiðir skemmtileg myndbönd.

Eitt slíkt má finna á Facebook-síðu hans en Zhu skellti sér í lestakerfið á dögunum og snerti lærið á sessunautunum alveg upp úr þurru. Viðbrögðin voru eðlilega sérstök og náði kappinn þeim alltaf á snjallsímaforritinu Snapchat en þar heitir hann jamiezhutv.

Þegar þessi frétt er skrifuð hafa yfir 35 milljónir manna horft á myndbandið en hér að neðan má sjá afraksturinn.
 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Ţetta eru viđbrögđin ţegar ţú strýkur lćriđ á ókunnugum
Fara efst