Fótbolti

Þessir 30 koma til greina sem besti leikmaður heims

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Cristiano Ronaldo verður líklega valinn.
Cristiano Ronaldo verður líklega valinn. vísir/getty
Búið er að tilkynna hvaða 30 leikmenn koma til greina sem besti fótboltamaður heims þegar gullboltinn verður afhentur í byrjun nýs árs.

Cristiano Ronaldo er talinn líklegastur til að vinna gullboltann að þessu sinni en hann varð bæði Evrópumeistari með Real Madrid og Portúgal á þessu ári.

Eini Englendingurinn á listanum er Jamie Vardy sem var á meðal markahæstu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Hann var í liði Leicester sem vann enska titilinn.

David De Gea, Mesut Özil og Alexis Sánchez komast ekki á listann yfir þá 30 bestu en þar má einnig finna Riyad Mahrez, samherja Vardy hjá Leicester.

30 bestu:

Sergio Aguero (Manchester City)

Pierre-Emerick Aubameyang (Borussia Dortmund)

Gareth Bale (Real Madrid)

Gianluigi Buffon (Juventus)

Cristiano Ronaldo (Real Madrid)

Kevin De Bruyne (Manchester City)

Paulo Dybala (Juventus)

Diego Godin (Atlético Madrid)

Antoine Griezmann (Atlético Madrid)

Gonzalo Higuain (Napoli/Juventus)

Zlatan Ibrahimovic (PSG/Manchester United)

Andrés Iniesta (Barcelona)

Koke (Atletico Madrid)

Toni Kroos (Real Madrid)

Robert Lewandowski (Bayern München)

Hugo Lloris (Tottenham Hotspur)

Riyad Mahrez (Leicester City)

Lionel Messi (FC Barcelona)

Luka Modric (Real Madrid)

Thomas Muller (Bayern München)

Manuel Neuer (Bayern München)

Neymar (Barcelona)

Dimitri Payet (West Ham United)

Pepe (Real Madrid)

Paul Pogba (Manchester United)

Rui Patricio (Sporting Lissabon)

Sergio Ramos (Real Madrid)

Luis Suarez (Barcelona)

Jamie Vardy (Leicester City)

Arturo Vidal (Bayern München)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×