MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 23:36

Pyntingar og ill međferđ stađfest í Tyrklandi

FRÉTTIR

Ţessi skot Gensheimers eru engu lík | Myndbönd

 
Handbolti
15:00 01. MARS 2016

Uwe Gensheimer, vinstri hornamaður Rhein-Neckar Löwen og þýska landsliðsins, er með eina mögnuðustu skottæknina í handboltanum í dag.

Reglulega birtast myndbönd frá æfingum Ljónanna þar sem Gensheimer gerir grín að markvörðum liðsins með hreint ótrúlegum skotum.

Gensheimer sýndi snúningsskotið, sem hann er búinn að gera frægt, á æfingu liðsins um helgina. Greyið Mikael Appelgren, sænski landsliðsmarkvörðurinn, þarf alltaf að reyna að verja þessi ótrúlegu skot með litlum árangri.

Nýjusta myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan, en hér að neðan má sjá tvö önnur myndbönd frá æfingum Löwen þar sem Gensheimer sýnir gullúlnliðinn í verki.La muńeca de Uwe

żRealidad o ficción? El truco de mágia de Uwe Gensheimer....

Posted by Handbol 100 x 100 on Friday, February 12, 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ţessi skot Gensheimers eru engu lík | Myndbönd
Fara efst