Innlent

Telja breytingar veikja stöðu sveitarfélaga

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Alþingi ræðir ný raforkulög.
Alþingi ræðir ný raforkulög. Fréttablaðið/GVA
Skipulagsnefnd Akureyrar segir stöðu sveitarfélaga gagnvart skipulagi flutningskerfa raforku veikta með því að binda hendur þeirra í kerfisáætlun. Þetta kemur fram í umsögn um frumvarp um breytingar á raforkulögum.

Enginn sveigjanleiki er fyrir hendi í núverandi drögum gagnvart sveitarfélögum varðandi samræmingu skipulagsáætlana vegna verkefna í staðfestri tíu ára kerfisáætlun. Það vekur upp spurningar um hversu réttlætanlegt það sé að gera sveitarstjórnir fortakslaust skyldugar til að taka upp þau verkefni sem tilgreind eru í kerfisáætlun.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×