Lífið

Teiknaði öll morðin í GOT til að hjálpa okkur að rifja upp allar þáttaraðirnar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fínt að rifja upp þessa flóknu sögu enda styttist í nýju þættina.
Fínt að rifja upp þessa flóknu sögu enda styttist í nýju þættina.
Núna styttist óðum í það að sjöunda þáttaröðin af Game of Thrones hefjist á Stöð 2 og um heim allan.

Margir vilja vilja rifja upp síðustu seríur áður en veislan hefst og er hægt að gera það á mjög auðveldan hátt með því að horfa á myndband sem YouTube-notandinn HansoArt setti inn á YouTube í gær.

Þar má sjá hvern einasta dauðdaga hjá þekktum sögupersónum í þáttunum, og hafa þær verið teiknaðar upp með blýanti.

Þægilegt til að rifja upp hvað hafi gerst í síðustu þáttaröðum. Sjöunda serían hefst þann 16.júlí.


Tengdar fréttir

Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×