Lífið

Tara Brekkan sýnir förðun fyrir hrekkjavökuna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Flott trix hér á ferðinni.
Flott trix hér á ferðinni.
Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega Halloween förðun sem er tilvalin komandi hrekkjavöku. Tara verður með reglulega förðunarmyndbönd inni á Lífinu á næstunni.

„Nú er Halloween að ganga í garð og um að gera að fara í búning og smella horrorförðun á andlitið. Í þessu myndbandi ákvað ég að búa til gyðjuna hana Kleópötru. En fyrst það er Halloween þá er hún hálfur zombie. Munnurinn er bráðnaður og hangir húðin á. Það er sniðugt að nota fljótandi latex og bómul ofaná til þess að búa til horror holdið.“

Tara segir að hægt sé að opna munninn með þessari förðun og þá sé gott að tengja ekki bómullin saman.

„Hægt er að búa til gerviblóð ef blandað er saman rauðann matarlit og sýróp. Heimagert fljótandi latex er hægt að setja tvær plötur af gelatíni (matarlím), 1.msk mjólk útí og hita í örbylgju í 15 sek.“

Snapchat: Tara_makeupart 

Heimasíða: https://www.makemyday.is/ 

Facebook:https://www.facebook.com/forduntara/ 

Instagram: Makeupart_tara


Tengdar fréttir

Tara Brekkan sýnir förðun fyrir Hinsegin daga

Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega förðun sem er tilvalin fyrir helgina, þar sem Hinsegin dagar eru framundan .

Tara Brekkan sýnir sumarförðun fyrir verslunarmannahelgina

Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega sumar förðun sem er tilvalin fyrir helgina. Tara verður með reglulega förðunarmyndbönd inni á Lífinu á næstunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×