SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 06:28

Sebastian Vettel vann í Ástralíu

SPORT

Tapađi fyrir Gunnari og er nú horfinn af lista UFC

 
Sport
17:00 16. MARS 2017
Thatch er hér bugađur á međan Gunnar fagnar.
Thatch er hér bugađur á međan Gunnar fagnar. VÍSIR/GETTY

Brandon Thatch þótti spennandi bardagamaður í UFC áður en Gunnar Nelson slökkti á honum sumarið 2015.

Þá var Thatch búinn að vinna ellefu bardaga og tapa tveimur. Gunnar kláraði hann með stæl í fyrstu lotu og Thatch hefur ekki séð til sólar síðan.

Hann er búinn að tapa fjórum bardögum í röð og allir bardagarnir hafa tapast á uppgjafartaki.

Nú hefur UFC misst alla trú á þessum 31 árs gamla Bandaríkjamanni sem er ekki lengur á lista hjá sambandinu.

Gunnar er aftur á móti í níunda sæti á veltivigtarlistanum og berst gegn Alan Jouban á laugardaginn eins og alþjóð veit.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Tapađi fyrir Gunnari og er nú horfinn af lista UFC
Fara efst