MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár

SPORT

Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013

Lífið
kl 02:00, 15. september 2013

Tanja Ýr Ástþórsdóttir var kosin Ungfrú Ísland 2013 í fegurðarsamkeppni Íslands sem fram fór á veitingahúsinu Broadway í kvöld. Hún var einnig valin ljósmyndafyrirsæta ársins.  

Hildur Karen Jóhannsdóttir varð í öðru sæti, Karítas Maren Sveinsdóttir í því þriðja og Hildur María Leifsdóttir landaði fjórða sætinu. Þá var Bryndís Hera Gísladóttir í fimmta sæti en hún var einnig valin púkastelpa keppninnar.

Meðfylgjandi má sjá myndir af fegurðardrottningunum og gestunum á Broadway.


Hildur María Leifsdóttir, Hildur Karen Jóhannsdóttir, Tanja Ýr, Karítas Maren Sveinsdóttir og Bryndís Hera Gísladóttir.
Hildur María Leifsdóttir, Hildur Karen Jóhannsdóttir, Tanja Ýr, Karítas Maren Sveinsdóttir og Bryndís Hera Gísladóttir.


Tanja Ýr og foreldrar hennar.
Tanja Ýr og foreldrar hennar.


Fjöldi fólks mætti á Broadway.
Fjöldi fólks mætti á Broadway.


Hér smellir Ásgeir Kolbeins kossi á Bryndísi sem landaði 5. sætinu.
Hér smellir Ásgeir Kolbeins kossi á Bryndísi sem landaði 5. sætinu.


Gaman saman.
Gaman saman.


Þá komu stúlkurnar fram á bikiní.
Þá komu stúlkurnar fram á bikiní.


Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013


Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífið 29. júl. 2014 22:31

Ísland í stiklu nýrra Halo þátta

Ísland spilar stórt hlutverk í stiklu fyrir þættina Halo: Nightfall sem framleiddir eru af Ridley Scott. Meira
Lífið 29. júl. 2014 22:00

Ferskur blær í heimi ilmvatna

Lengi vel hafa stórfyrirtæki rekið ilmvatnsbransann með fáum aðilum sem að hanna og framleiða ilmvötn fyrir stærstu tískumerkin. Meira
Lífið 29. júl. 2014 21:00

Fráfarandi netverslunarkóngur

Fyrirtækið Net-a-Porter tilkynnti á sunnudaginn að framkvæmdastjórinn Mark Sebba væri á förum. Meira
Lífið 29. júl. 2014 20:00

Neytendur hvattir til þess að kaupa gallabuxur

Gallabuxur þykja jafnan vera flík sem að neytendur klæðast allt árið um kring en nú virðast tískumerki hinsvegar markaðssetja þær sérstaklega sem haustvöru. Meira
Lífið 29. júl. 2014 19:30

Nakin á forsíðu Women's Health UK

"Líkaminn minn er ekki jafn stinnur og hann var. Ég lít í spegil og sé hluti sem ég vil ekki.“ Meira
Lífið 29. júl. 2014 19:30

Segir Kardashian-nafnið skemma fyrir sér

Kendall Jenner segir Kardashian-nafnið þvert á móti hafa hjálpað sér að ná frama í módelbransanum Meira
Lífið 29. júl. 2014 17:30

Banks talar opinskátt um kynlíf

Í nýlegu viðtali við New You tímaritið segir Banks meðal annars að ungu fólki sé gerður ógreiði með því að setja skömm inn í umræðuna um kynlíf. Meira
Lífið 29. júl. 2014 16:30

8 slæmir ávanar sem valda hrukkum

Anna Birgis á Heilsutorgi þylur upp ávana sem valda hrukkum. Meira
Lífið 29. júl. 2014 15:27

Lærir að lifa með þessu

Jóhann Seifur Marteinsson er eins og hálfs árs og greindist einungis níu mánaða gamall með genagalla. Jóhann tilheyrir svokölluðu Dravet rófi. Meira
Lífið 29. júl. 2014 14:30

Bradley Cooper steikir hamborgara á Burger King

Verandi ein stærsta stjarna Hollywood þá mætti ætla að Bradley Cooper sé vanur fínustu veitingastöðunum. Meira
Lífið 29. júl. 2014 14:14

Dave Hester aftur í Storage Wars: „Yuup“

Vísir fer yfir stöðu mála í Storage Wars og birtir lista yfir hvers mikils virði stjörnur þáttarins eru. Meira
Lífið 29. júl. 2014 13:30

Er von á áttundu Harry Potter bókinni?

Hörðustu aðdáendur galdrastráksins Harry Potter halda því nú fram að höfundur bókanna, J.K. Rowling, sé mögulega með áttundu bókina í farvatninu. Meira
Lífið 29. júl. 2014 13:00

Beyoncé í húsnæðisleit án eiginmannsins

Söngdrottningin sjálf, Beyoncé Knowles, skoðaði 21,5 milljón dollara penthouse íbúð á Manhattan án eiginmannsins Jay-Z í síðasta mánuði. Meira
Lífið 29. júl. 2014 13:00

Hanna Rún giftir sig - myndir

"Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." Meira
Lífið 29. júl. 2014 12:00

Forstjórinn vildi engan nema Nilla

Gleðigjafinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, mun stýra sérstökum Þjóðhátíðarþáttum sem sýndir verða á Vísi. Meira
Lífið 29. júl. 2014 12:00

Almenn sátt um að ganga eigi hægt um gleðinnar dyr

@Hliðarefni_Fyrirsögn_Ör: EIRÍKUR Meira
Lífið 29. júl. 2014 11:24

Vildi óska þess að það væri minna ofbeldi á Þjóðhátíð

Nú styttist óðum í verslunarmannahelgina en Vísir bað því nokkra einstaklinga að viðra skoðanir sínar á útihátíðum. Meira
Lífið 29. júl. 2014 11:18

Die Hard-leikari látinn

James Shigeta, einn af fyrstu leikurunum með asískan bakgrunn sem sló í gegn í Bandaríkjunum, lést í gær 81 árs að aldri. Meira
Lífið 29. júl. 2014 10:45

"Ég hef misst 55 kg síðan ég ákvað að breyta lífi mínu“

Ég er ennþá stóra feita konan í hausnum á mér, segir Ásta Valsdóttir. Meira
Lífið 29. júl. 2014 09:30

Kynleg komment borin á torg

Þrjú ungmenni vinna að því að glæða Káratorgi lífi og bjóða upp á flotta dagskrá. Meira
Lífið 28. júl. 2014 19:50

Fyrsta stiklan úr lokamyndinni um Hobbitann

Peter Jackson birti í dag fyrstu stikluna úr myndinni The Hobbit: The Battle of the Five Armies. Meira
Lífið 28. júl. 2014 19:00

Cara Delevingne nýtt andlit Topshop

Meðal fatnaðar sem sjá má í herferðinni er nýstárleg útgáfa af hinum klassíska "biker“ jakka, hlébarðapils og leðurstígvél. Meira
Lífið 28. júl. 2014 18:15

Sagði ekki að Melissa væri feit

Jenny McCarthy hefur stigið fram og neitað því opinberlega að hún hafi kallað frænku sína, leikkonuna Melissu McCarthy feita áður en hún varð fræg. Meira
Lífið 28. júl. 2014 15:20

"Alltaf þessi fiðringur fyrir því að mótið hefjist“

Mýrarboltinn fer fram á Ísafirði í ellefta sinn um verslunarmannahelgina. Undirbúningur gengur fyrir mótið gengur vel að sögn Jóhanns Bærings Gunnarssonar, mótsstjóra. Meira
Lífið 28. júl. 2014 15:15

Íslensk YouTube-stjarna með milljón áhorf

Steinunn Anna Svansdóttir er sextán ára Hafnfirðingur sem hefur slegið í gegn á YouTube. Meira

Tarot

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Lífið / Lífið / Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013
Fara efst