MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST NÝJAST 15:00

Hálfbróðirinn stakk ástmann fyrrverandi eiginkonu sinnar í andlitið

LÍFIÐ

Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013

Lífið
kl 02:00, 15. september 2013

Tanja Ýr Ástþórsdóttir var kosin Ungfrú Ísland 2013 í fegurðarsamkeppni Íslands sem fram fór á veitingahúsinu Broadway í kvöld. Hún var einnig valin ljósmyndafyrirsæta ársins.  

Hildur Karen Jóhannsdóttir varð í öðru sæti, Karítas Maren Sveinsdóttir í því þriðja og Hildur María Leifsdóttir landaði fjórða sætinu. Þá var Bryndís Hera Gísladóttir í fimmta sæti en hún var einnig valin púkastelpa keppninnar.

Meðfylgjandi má sjá myndir af fegurðardrottningunum og gestunum á Broadway.


Hildur María Leifsdóttir, Hildur Karen Jóhannsdóttir, Tanja Ýr, Karítas Maren Sveinsdóttir og Bryndís Hera Gísladóttir.
Hildur María Leifsdóttir, Hildur Karen Jóhannsdóttir, Tanja Ýr, Karítas Maren Sveinsdóttir og Bryndís Hera Gísladóttir.


Tanja Ýr og foreldrar hennar.
Tanja Ýr og foreldrar hennar.


Fjöldi fólks mætti á Broadway.
Fjöldi fólks mætti á Broadway.


Hér smellir Ásgeir Kolbeins kossi á Bryndísi sem landaði 5. sætinu.
Hér smellir Ásgeir Kolbeins kossi á Bryndísi sem landaði 5. sætinu.


Gaman saman.
Gaman saman.


Þá komu stúlkurnar fram á bikiní.
Þá komu stúlkurnar fram á bikiní.


Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013


Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið.Deila
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífið 20. ágú. 2014 14:00

Eldar sinn eigin mat sjálfur

Jeff Mangum forsprakki hljómsveitarinnar Neutral Milk Hotel er prýðis kokkur. Meira
Lífið 20. ágú. 2014 13:22

Emmsjé Gauti selur guggusegul

"Ég ætla að fá mér sportlegri bíl með dökkum rúðum." Emmsjé Gauti býður fólki að taka þátt í uppboðinu. Meira
Lífið 20. ágú. 2014 12:57

George W. Bush er ekki kuldaskræfa

Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. Meira
Lífið 20. ágú. 2014 12:30

"Það má kannski segja að samkeppninni sé lokið“

RIFF og Bíó Paradís í slagtogi Meira
Lífið 20. ágú. 2014 11:47

Samdi tónverk úr skjálftunum í Bárðarbungu

"Ég er að vonast eftir því að einhver á Jazzhátíð taki þetta og spili yfir,“ segir tónlistarmaðurinn Halldór Eldjárn. Meira
Lífið 20. ágú. 2014 11:30

Táningar finna fyrir pressu að stunda endaþarmsmök

Unglingsstrákar segja endaþarmsmök vera stöðutákn í nútímasamfélagi. Meira
Lífið 20. ágú. 2014 11:15

Sumir taka betri "selfie" en aðrir

Meðfylgjandi ljósmynd eða öllu heldur „selfie" var tekin í Vestmannaeyjum í gær þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom saman.... Meira
Lífið 20. ágú. 2014 11:00

Höll minninganna: Frá Arnari Grant til Arnars Grants

Líkamsræktargúrúinn, Ragnheiður Guðfinna og Villi Vill tengjast. Meira
Lífið 20. ágú. 2014 10:48

Allir með eðlileg kynfæri

"Tilgangurinn með bókinni er að sýna fólki og sérstaklega unglingum að engin kynfæri eru eins og að þeirra séu eðlileg,“ segir kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir eða Sigga Dögg eins og hú... Meira
Lífið 20. ágú. 2014 10:30

Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis

Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. Meira
Lífið 20. ágú. 2014 10:00

Justin Timberlake borðar mat frá Vox

Nú styttist í tónleika Justins Timberlake og eru framkvæmdir í fullum gangi. Meira
Lífið 20. ágú. 2014 09:30

Ekkert stressuð fyrir frumraunina á skjánum

Katrín Ásmundsdóttir stýrir nýjum þáttum fyrir ungt fólk á RÚV ásamt Unnsteini Manuel Stefánssyni. Meira
Lífið 20. ágú. 2014 09:05

Unaðslestur og lostafullir tónar

Bók Ragnheiðar Eiríksdóttur, Kynlíf - já takk, kemur út á morgun. Útgáfunni verður fagnað á Loft Hostel. Meira
Lífið 20. ágú. 2014 09:00

Geir Ólafs bauð sjónvarpskokki út að borða

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir hefur vakið athygli fyrir frjálslegt fas í sjónvarpsþáttunum Nenni ekki að elda. Meira
Lífið 19. ágú. 2014 23:00

Jerry Seinfeld skammaði gamla konu

Jerry Seinfeld fannst bandarísk kona leggja, að hans mati, aðeins of nálægt rándýru Porsche-bifreið sinni. Meira
Lífið 19. ágú. 2014 22:00

Nýjustu twerk-stjörnurnar

Danshópurinn Fraules Dance Centre hefur notið gríðarlegrar velgengni og hefur nýjasta dansmyndband þeirra fengið yfir þrjátíu milljón áhorf á vefsíðunni Youtube. Meira
Lífið 19. ágú. 2014 21:00

Westboro Baptist Church vill mótmæla hjá jarðarför Williams

Góðgerðarfélag safnar sex milljónum til að vinna gegn hatursáróðri Meira
Lífið 19. ágú. 2014 20:17

Óprúttinn aðili þykist vera Jökull í Kaleo

"Það hefur verið haft samband við mig oftar en einu sinni og ég spurður hvort að þetta væri í raun og veru ég á þessum og hinum miðlum,“ segir Jökull. Meira
Lífið 19. ágú. 2014 20:00

Ætlar ekki eyða tíu milljónum í lýtaaðgerðir

Glamúrfyrirsætan Katie Price blæs á kjaftasögurnar. Meira
Lífið 19. ágú. 2014 19:43

Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E.

Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. Meira
Lífið 19. ágú. 2014 19:30

Barnalán hjá Batman

Leikarinn Christian Bale og eiginkona hans Sibi eignuðust dreng. Meira
Lífið 19. ágú. 2014 18:30

Beckham ber að ofan í ísbaði

Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. Meira
Lífið 19. ágú. 2014 17:00

Ólétta og uppvakningadráp ekki besta blandan

Milla Jovovich á von á barni með Paul Anderson. Meira
Lífið 19. ágú. 2014 16:37

„Við erum að keppa á móti Robert Downey Jr. og fleiri töffurum“

Myndin Vonarstræti hefur verið valin til sýningar á Toronto International Film Festival en leikstjóri myndarinnar Baldvin Zophoníasson er í skýjunum yfir fréttunum. Meira
Lífið 19. ágú. 2014 15:30

Bryan Cranston lék í Power Rangers

Í byrjun ferils síns talsetti Bryan Cranston stundum þrjóta og illmenni fyrir japönsku þættina Power Rangers. Meira

Tarot

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Lífið / Lífið / Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013
Fara efst