Viðskipti innlent

Talsverð hækkun hlutabréfa í Sjóvá

ingvar haraldsson skrifar
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár og Páll Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands, þegar Sjóvá var tekin inn í Kauphöllina.
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár og Páll Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands, þegar Sjóvá var tekin inn í Kauphöllina.
Hlutabréfaverð í Sjóvá hefur hækkað um 4,62 prósent það sem af er degi í Kauphöll Íslands. Heildarvelta viðskipta hefur verið 101 milljón króna. Gengi bréfanna stendur nú í 13,60.

Síðan uppgjör félags var kynnt fimmtudaginn 26. febrúar hafa hlutabréf í Sjóvá hækkað um ríflega 11 prósent. Þá tilkynnti félagið um eins milljarða hagnað á síðasta ári.


Tengdar fréttir

Sjóvá hagnast um milljarð

Tap varð af fjárfestingarstarfsemi Sjóvár upp á 246 milljónir króna en hagnaður af vátryggingarstarfsemi jókst

Hagnaður VÍS 1,7 milljarðar

Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Vátryggingafélags Íslands, segir að hagnaður félagsins á síðasta ári hafi verið góður, einkum vegna góðrar ávöxtunar af skuldabréfum og hlutabréfum.

Vátryggingarekstur TM var í járnum

"Þrátt fyrir að hagnaður félagsins á árinu 2014 dragist saman milli ára var hann meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×