Erlent

Tæplega 700 í sóttkví

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
Engin lækning er til við veirunni.
Engin lækning er til við veirunni. vísir/epa
Heilbrigðisyfirvöld í Suður-Kóreu hafa fært tæplega sjö hundruð manns í sóttkví vegna gruns um MERS smit, sem er skæð lungnabólga af völdum kórónaveiru. Átján hafa greinst með veiruna þar í landi á undanförnum tíu dögum, þar af eru tveir látnir.

Engin lækning er til við veirunni en hundruð hafa orðið henni að bráð í Suður-Kóreu frá því hún greindist þar fyrst árið 2012.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×