Enski boltinn

Fréttamynd

Mark Clattenburg: Átti að fá rautt spjald fyrir brotið á Gylfa

Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, skrifar um það í pistli sínum í Daily Mail, að Chelsea-maðurinn Jorginho hefði átt að fara útaf með rautt spjald eftir brotið á Gylfa Þór Sigurðssyni í fyrri hálfleik í markalausu jafntefli Chelsea og Everton á Stamford Bridge í gær.

Enski boltinn
Fréttamynd

Nýtt hár, sami gamli Agüero

Sergio Agüero skoraði eitt marka City í 3-1 sigri í Manchester-slagnum í gær. Argentínumaðurinn elskar að spila gegn United og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum gegn þeim síðan hann kom til City 2011.

Enski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.