Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Íslendingur á HM ungmenna í taekwondo

Eyþór Jónsson keppir fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo. Mótið fer fram dagana 24. - 27. ágúst í Sharm El-Sheikh í Egyptalandi.

Sport
Fréttamynd

Dæmdur í 80 leikja bann

David Paulino, kastari Houston Astros í MLB-deildinni í hafnabolta, hefur verið dæmdur í 80 leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Sport
Fréttamynd

Vill fresta hafnaboltatímabilinu af mannúðarástæðum

Einn besti hafnaboltamaður í sögu Venesúela vill að það verði hætt að spila hafnabolta í landinu af mannúðarástæðum. Hann vill að fólk einbeiti sér frekar að því að aðstoða fólk í vanda á erfriðum tímum.

Sport
Sjá meira