Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032

Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032.

Sport
Fréttamynd

Guðlaug Edda í tuttugasta sæti á EM

Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 20. sæti í þríþrautarkeppni á Meistaramóti Evrópu í Glasgow. Hin magnaða íþróttakona Nicola Spirig vann keppnina örugglega.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.