Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Sögðu íshokkíleikmanni að fara í körfubolta

Blökkumenn hafa ekki verið sérstaklega áberandi í íshokkí en það hefur breyst á síðustu árum. Þeir blökkumenn sem hafa náð árangri í íþróttinni hafa þó oft þurft að þola óþolandi níð frá áhorfendum.

Sport
Fréttamynd

Tvö lið fengu gullverðlaun í sömu greininni

Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra.

Sport
Sjá meira