Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Stefnir á að ná 160 kílóum upp

Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varði Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu um helgina. Þessi mikla afrekskona af Seltjarnarnesi vann öruggan sigur á Evrópumeistaramótinu og stefnir enn hærra á næsta ári.

Sport
Fréttamynd

Aron og Íveta smáþjóðameistarar

Íslendingar eignuðust sína fyrstu smáþjóðameistara í karate þegar smáþjóðaleikarnir í karate voru haldnir í Andorra helgina 29. september - 1. október.

Sport
Fréttamynd

Vonn vill fá að keppa gegn karlmönnum

Bandaríska skíðasambandið ætlar sér að mæta á fund hjá alþjóða skíðasambandinu og berjast fyrir því að skíðakonan Lindsey Vonn fái að keppa gegn karlmönnum.

Sport
Sjá meira