Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Borg syndanna að breytast í íþróttaborg

Las Vegas sem hefur verið þekkt fyrir sól, spilavíti, skemmtanalíf, og annað þvíumlíkt er skyndilega komin með íþróttalið í íshokkí í fremstu röð og fleiri á leiðinni.

Sport
Fréttamynd

Íslenska kraftlyftingavorið

Íslendingar tóku með sér sex gullverðlaun og alls níu verðlaunapeninga frá EM í kraftlyftingum í Tékklandi. Mikill meðbyr er með íþróttinni á Íslandi en aðstöðuleysi heldur aftur af afreksíþróttafólkinu okkar.

Sport
Fréttamynd

Yankees og Red Sox spila í London

Bandarísk íþróttafélög halda áfram að herja á Evrópu í von um að stækka áhugann á sinni íþrótt. Nú er komið að hafnaboltanum.

Sport
Fréttamynd

Ein fremsta skíðakona landsins fær ekki bætur vegna fótbrots

Ein fremsta skíðakona landsins, Helga María Vilhjálmsdóttir, fær ekki bætur úr slysatryggingum almannatrygginga vegna slæms fótbrots sem hún hlaut á æfingu í ágúst á síðasta ári. Úrskurðarnefnd velferðamála komst að þeirri niðurstöðu eftir áfrýjun Helgu Maríu.

Sport
Sjá meira