Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Víkingur bikarmeistari félaga 2017

Bikarkeppni félaga í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu í gær, laugardaginn 22. apríl. Sex lið tóku þátt í bikarkeppninni, tvö lið frá Víkingi, tvö lið frá BH og tvö lið frá KR.

Sport
Fréttamynd

Dæmdur í 80 leikja bann

Bandaríska hafnaboltadeildin, MLB, er farin að taka hart á steranotkun og á því fékk Starling Marte, leikmaður Pittsburgh, að kenna.

Sport
Fréttamynd

HK komið yfir

HK tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki með 3-1 sigri í fyrsta leik liðanna í Ásgarði í kvöld.

Sport
Sjá meira