Gametíví

GameTíví spilar Resident Evil 2 Remake-ið
Óli Jóels skellti sér nýverið til Raccoon City og spilaði endurgerðina af Resident Evil 2, sem kom fyrst út árið 1998 á PlayStation2.

GameTíví prófar Apex Legends
Tryggvi henti sér í nýjasta Battle Royale leikinn frá Reswapn en Apex Legends hefur notið mikillar hylli frá því hann kom út.

GameTíví fær Ice Cold strákana í heimsókn
Ingi og Stefán kíktu til Óla Jóels og fræddu hann um Youtube-rás þeirra, Ice Cold.

GameTíví keppir í Beat Saber
Leikurinn er til tölulega nýkominn út og í stuttu máli segir Óli að um dansleik með geislasverðum sé að ræða.

Ice Cold lýsir leikjum Óla Jóels í Fortnite
Óli Jóels í GameTíví fékk þá Stefán og Inga, sem ganga undir nafninu Ice Cold, til sín til að lýsa leikjum í Óla í Fortnite.

GameTíví fer yfir bestu og verstu leiki 2018
Óli Jóels og Tryggvi fara yfir bestu og verstu leiki ársins 2018 í nýjum jólaþætti af GameTíví.

GameTíví spilar Just Cause 4
Óli Jóels tók hann Tryggva með sér í ferðalag til Solís á dögunum.

GameTíví prófar nýjust uppfærslu Blackout í Black Ops 4
Búið er að gefa út nýja uppfærslu fyrir Blackout, sem er Battle Royale hluti nýjasta Call of Duty: Black Ops.

GameTíví prófar Season 7 í Fortnite
Þeir Óli Jóels og Tryggvi tóku nýjasta season Fortnite til skoðunnar, þar sem kominn er snjór og styttist í jólin.

GameTíví prófar PUBG á PlayStation 4
Þeir Óli Jóels og Tryggvi Haraldur Georgsson tóku sig til á dögunum og spiluðu PlayerUnknown's Battlegrounds eða PUBG, sem kom nýverið út á PlayStation 4.

GameTíví: Nær Bleika fjöðrin flugi?
Þeim hefur gengið illa að ná Bleiku fjöðrinni á flug á þessu tímabili þeim Óla Jóels og Tryggva.

GameTíví kynnir sér Rafíþróttasamtök Íslands
Óli Jóels í GameTíví tók á móti Ólafi Hrafni Steinarssyni á dögunum en hann hefur stofnað Rafíþróttasamtök Íslands.

GameTíví spilar Battlefield V
Óli Jóels henti sér í seinni heimsstyrjöldina og tók Tryggva með sér til stuðnings.

GameTíví spilar Tetris Effect
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví kíktu á leikinn Tetris Effect, sem var sérstaklega þróaður fyrir sýndarveruleika.

GameTíví skoðar PlayStation Classic
Óli Jóels, elsta tölvunörd í heimi, fer yfir nýju PlayStation Classic tölvuna frá Sony, en græjan kemur út 3.desember.

GameTíví: Drepa uppvakninga og ræða leikrit
Óli Jóels í GameTíví fékk þá Óla Gunnar og Arnór, aðalleikara úr sýningunni Fyrsta skiptið, í heimsókn á dögunum.

GameTíví: Bleika fjöðrin tekin í nefið í FIFA 19
Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví ætla sér að koma liði þeirra, Bleika fjöðrin, meðal efstu liða í FIFA 19 Ultimate Team.

GameTíví spilar Zombies í Black Ops 4
Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví háðu erfiða orrustu við uppvakninga í Call of Duty: Black Ops 4.

GameTíví: Leikjarinn fræddi Óla Jóels um gamalt og gott dót
Birkir hefur safnað saman fjölmörgu af gömlu dóti eins og leikjum og leikjatölvum.

GameTíví spila Blackout í Black Ops 4
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér í sérsveitarskóna og spiluðu Call of Duty: Black Ops 4.