Jón Gnarr

Fréttamynd

Íslensk dagskrá

Sjónvarp hefur verið ástríða í lífi mínu frá því að ég man eftir mér. Ég hef oft sagt að ég hafi líklega lært meira af þarflegum hlutum fyrir framan sjónvarpið heldur en í skólanum. Með því að lesa texta æfði ég mig í íslensku og lestri.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýja Ísland

Ég er fæddur árið 1967. Ég er fjörtíu og níu ára. Ég er alinn upp í töluvert mikilli þjóðernisdýrkun, bæði heima fyrir og í skóla og ekki síst í gegnum fjölmiðla. Skilaboðin eða innrætingin var alltaf á þá leið að hér væri allt töluvert betra en allstaðar annars staðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Pósturinn Páll

Einsog margir aðrir Íslendingar þá fæ ég stundum pakka senda frá útlöndum. Ég kaupi mér stundum eitthvað smáræði á netinu og læt senda mér það. Stundum fæ ég gjafir frá vinum sem búa erlendis. Svo hafa bækur mína verið

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslensk gestrisni

Allt gott sem hefur komið til Íslands hefur komið frá útlöndum. Flest sem við teljum íslenskt á uppruna sinn einhvers staðar annars staðar en hér á landi. Fyrsta klósettið kom til Íslands með innflytjendum.

Fastir pennar
Fréttamynd

En sjálfsvörn?

Sundkennsla hefur lengi verið mikilvægur hluti af námi ungmenna á Íslandi. Það er töluverð áhersla lögð á mikilvægi þess að börn læri að synda. Ég þekki ekki upphaf sundkennslu á Íslandi og veit ekki hvað hún er mikil í samanburði við nágrannaþjóðir okkar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Er siðmenningin dauðvona?

Það er staðreynd að veðurfar í heiminum er að breytast. Daglega fáum við fréttir af óvenjulegum veðurafbrigðum um allan heim. Flóð, stormar og þurrkar. Það er byrjað að hitna í kolunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Er Ísland gott land?

Ég er einsog svo margir aðrir alinn upp í þeirri trú að ég hafi verið ótrúlega heppinn að hafa fæðst á Íslandi en ekki einhvers staðar annars staðar. Mér hefur verið kennt, frá blautu barnsbeini að Ísland sé bara einfaldlega besta land í heimi til að vera til á,

Fastir pennar
Fréttamynd

Kærleikssprúttsala ríkisins

Hið svokallaða áfengisfrumvarp er nú enn og aftur til umræðu en það gengur útá frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak á Íslandi. Ef ég skil frumvarpið rétt þá mun það hafa í för með sér, ef það verður að lögum, að ÁTVR, sem hingað til hefur haft einkarétt á að selja áfengi, missir einkarétt sinn

Fastir pennar
Fréttamynd

Freki kallinn

Ég hef verið að kljást við þennan mann alla ævina. Hann var pabbi minn, kennari, og strætóbílstjóri. Hann hefur verið yfirmaður minn. Hann hefur verið yfirvald sem hefur haft líf mitt og örlög í höndum sér.

Fastir pennar
Sjá meira